Glæsileg fartölvutilboð

Davíð & Golíat kynnir fjórar sérvaldar fartölvur sem sérfræðingar D&G telja bestu kaupin haustið 2013. Með vélunum fylgir Eset Smart Security öryggisvörn að verðmæti 10.490 kr og Davíð & Golíat Bindisbolur.  Einnig sjá tæknimenn D&G um að færa gögnin af gömlu tölvunni yfir á þá nýju.  Tölvurnar sem eru á sérkjörum henta einkum vel fyrir skóla og sem vinnutölvur. Hægt er að kynna sér betur fartölvutilboðin á vefverslun D&G með því að smella hér . Einnig er hægt að skoða tilboðin hér Toshiba Skólatilboð 2013.pdf.  
Tölvurnar eru afgreiddar í Hlíðasmára 10.  

sl-0