Árlega höfum við verið með sérstök sumarveftilboð en margir nýta sumarið til að undirbúa komandi vetur og því tilvalið að koma upp nýjum vef. Innifalið í tilboðinu er stöðluð grind sem er snjallsímavæn og hönnuð með góða notendaupplifun í huga, leitarvélabestun stig.1. þar sem við skráum vefinn inn á leitarvélar og stillum vefkerfið þannig að vefurinn sé sem bestur fyrir leitarvélar.
Einnig er innifalið í tilboðinu kennsla á kerfið fyrir þann starfsmann sem mun sjá um vefinn.
Tilboðið miðast við um 5 undirsíður einnig er hægt að fá ýmis sértilboð fyrir viðbótarkerfi eins og verslun ofl. Enginn leyndur kostnaður.
Tilboðið kostar 199.900 kr M.VSK innifalið snjallsímavænn vefur, hönnun á uppstilling á myndum, 6 undirsíður og leitarvélabestun. Tilboðið rennur út 1.ágúst 2015.
Þeir sem kaupa vef af Davíð & Golíat í Júlí sem og aðra mánuði standa einnig til boða sértilboð á öðrum þjónustum hjá Davíð & Golíat.
- Nettengingar bæði fyrirtækja og fjarvinnutengingar
- Exchange pósthýsing, Google Apps, Office 365
- Gagnahýsing og afritun
- Símaský DG Símkerfalausn
- Almenn tölvuþjónusta og tölvuverkstæði.
Hafið samband á netspjallinu okkar eða í síma 519-9900